<br />Þegar þú tekur þau úr hleðsluboxinu kveikja þau sjálfkrafa á sér og tengjast iPhone, Apple Watch, iPad, eða Mac án fyrirhafnar. <br /><br />Þú stýrir aðgerðum með því einu að snerta eða tappa létt á heyrnartólin meðan þú ert með þau í eyrunum. Þú getur líka notað raddstýringu, t.d. til að hækka og lækka hljóðstyrk, skipta um lag, hringja o.fl. <br /><br />Allt er þetta gert til að gera upplifun þína sem þægilegasta og ekki hvað síst til að færa þér bestu mögulegu hljómgæði. </p>">