Apple Watch Series 8 LTE

Apple
Vertu með puttann á púlsinum með nýju Apple úri. Þessi glæsilega nýjung Apple fjölskyldunnar er komin til þess að hjálpa þér að ná markmiðunum þínum og passa að þú sért með allt upp á 10. Ekki nóg með það getur þú skilið símann eftir heima og verið í sambandi með úrinu þar sem það getur hýst símanúmerið þitt.

109,990 kr

eða 10,283 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Uppselt
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Nýr úlnliðsfélagi

Apple hefur nú bætt í fjölskylduna nýju og uppfærðu snjallúri. Apple Watch Series 8 er eitt af þeim nýju en það hefur nýjan hitanema og þannig ætti úrið að geta mælt líkamshita með nokkuð góðri nákvæmni sem Apple segir t.d. geta nýst konum að fylgjast með tíðahring og egglosi, gögn sem eru dulkóðuð og geymd á úrinu sjálfu og fara því aldrei upp í skýið.

Sterkara en áður

Sömu nýjungar og fóru í það að hann skjáinn voru nýttar til að styrkja úrið en fremur. Hönnunin á skjánum ýtir undir styrkleika hans og spornar gegn höggskemmdum, en ekki nóg með það er úrið IP6X rykvarið og WR50 vatnsvarið.

Heilbrigðari lífsstíll með Apple Watch

Áttunda kynslóð Apple úrana er komið til að hjálpa þér að skija heilsuna þína betur til að þú getur náð markmiðum þínum. Nýr hitaskynjari hefur litið dagsins ljós sem hjálpar konum að skilja tíðahringinn sinn betur í samvinnu við hjartsláttarskynjarann. Þessi nýjung samhliða öllum þeim gögnum sem Apple Watch sýnir í Apple Health smáforritinu eins súrefnismagnið í blóðinu þínu gera úrið að þínum helsta heilsufélaga.

Sofðu betur með nýju úri

Apple úrið fylgist ekki einungis með svefntímanum þínum heldur líka gæðum. Svefn appið sýnir hversu lengi þú varst í REM svefni eða djúpsvefni svo þú getir séð hver gæði svefnsins voru.

Passar upp á þig í umferðinni

Apple kynnti splunkunýjan eiginleika í Apple Watch sem kallar Crash Detection. Úrið getur nú skynjað það ef þú lendir í bílslysi og haft samband við neyðaraðila.

Rafhlaða
Rýmd
282 mAh & 308 mAh
Skjár
Stærð
1.69" & 1.9"
Tegund
Retina LTPO OLED
Upplausn
430 x 352 pixlar & 484 x 396 pixlar
Vörn
Safír gler
Tengingar
Staðsetning
A-GPS, GLONASS, GALILEO, QZSS, BDS
WLAN
Wi-Fi 802.11 b/g/n, dual-band
Minni
Innbyggt minni
32GB
Vinnsluminni
1GB
Bygging
Stærðarmál
41 x 35 x 10.7 mm & 45 x 38 x 10.7 mm
Þyngd
42.3 gr & 51.5 gr
Síminn - Vefverslun Símans - Apple Watch Series 8 LTE