Bose Soundlink Revolve er einn öflugasti ferðahátalarinn frá Bose. Hann spilar hljóð í 360° og dreifir því jafnt í allar áttir, það er því sama hvernig hátalarinn snýr þú heyrir alltaf jafn vel!
Bose Connect appið auðveldar tengingu og afspilun hátalarans og býður upp á að spila úr tveim Revolve hátölurum á sama tíma í Party Mode.