Galaxy Buds Live

65875
Þú færð varla fallegri heyrnartól. Sagan segir að Buds Live hafi átt að heita Beans Live. Enda alveg eins og litlar sætar nýrnabaunir. Buds Live koma í þrem skínandi fallegum litum, svörtum, hvítum og brons.
27,993 kr
eða 5,133 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Uppselt
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Þráðlaus heyrnatól fyrir Samsung græjur

Njóttu fallegrar hönnunar í ótrúlega í góðum, þráðlausum heyrnartólum frá Samsung. Galaxy Buds Live falla sérstaklega vel í eyru og þú verður ekki þreytt eða verkjuð eftir langan hlustunartíma. Það er hljóðeinangrun í þeim svo þú heyrir betur það sem þú ert að hlusta á og utanaðkomandi hljóð truflar þig ekki á meðan. Einnig getur þú tengt tólin við símann þinn og vegna hljóðeinangruninnar verða símtölin þín töluvert skýrari, en ekki. Rafhlaðan endist í 5,5 klst. en við bætast 14,5 klst. aukalega ef hleðsluhylki er notað þegar kveikt er á hljóðeinangruninni. Heyrnartólin styðjast við þráðlausa hleðslu. Innifalið með heyrnartólunum er hleðsluhylki, hleðslusnúra, 2 stk. eyrnatappar og leiðbeiningar um uppsetningu.

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Samsung

Galaxy Watch6 4G

Galaxy Watch6 er hinn fullkomni félagi í heilsuátakinu þínu, hvort sem það er undirbúningur fyrir maraþon eða að ná betri svefn á næturnar. Þú getur treyst á úrið að hugsa um þig og þína heilsu öllum stundum. Úrið er með stóra og góða rafhlöðu sem fylgir þér í allt að 40 klukkustundir undir venjulegri notkun svo þú getur verið viss um að úrið fylgir þér út daginn.
frá 67,990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Buds Live