Klæddu Samsung spjaldtölvuna þín í kápu og verndaðu hana. Hulstrið passar á S7+, S7 FE og S8+. Kápan virkar ekki einunig sem hulstur heldur sem standur líka. Það er því þægilegra að horfa á skjáinn á borði eða jafnvel í kjöltuni þinni.