PanzerGlass iPhone 14 Myndavélagler

Myndavélin er einn mikilvægasti hluti allra snjallsíma og ber því passa vel upp á hana. Öryggisglerið leggst yfir myndavélaglerið á símanum þínum og spornar við því að slysin valdi skaða án þess að hafa áhrif á myndgæðin.
3,490 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Uppselt
Akureyri

Passaðu fallegu myndavélina þína

Passaðu að þú munir alltaf geta tekið fallegar myndir. Myndavélaglerið frá PanzerGlass kemur í tveim stærðum, iPhone 14/14 Plus og iPhone 14 Pro/ Pro Max. Nútíma snjallsímar búa yfir ótrúlegustu myndavélum og er því vel við hæfi að passa upp á það. Öll þessi frábæru gæði þýða lítið komi eitthvað fyrir glerið sem liggur yfir myndavélina. Þú þarft hins vegar ekki hafa áhyggjur af því að öryggisglerið hafi áhrif á gæði myndanna heldur tryggir einungis hugarró að glerið sé vel varið.

Síminn - Vefverslun Símans - PanzerGlass iPhone 14 Myndavélagler