Með nýrri hljómtækni frá Samsung getur þú hlustað á tónlist þráðlaust eins og henni var ætlað. Galaxy Buds2 Pro spila 24-bita hljóð sem í sinni einföldustu mynd þýðir að allar nótur eru eins þær eiga að vera tónlistin er tekin upp.
Galaxy Buds2 Pro eru útbúin þrem hljóðnemum sem vinna markvist að því að skynja óþarfa hljóð sem trufla það sem þú ert að hlusta á og útiloka það. Meira segja vind ef þú ert úti. Við viljum hinsvegar ekki missa af öllu, hvað þá ef einhver er að tala við okkur. Heyrnartólin geta skynjað þegar einhver er að tala við þig og slökkt á hljóðeinangruninni og kveikt á Ambient sound.
Samsung hefur sett í heyrnartólin tækni sem kallast Intelligent 360 Audio sem gerir allt raunverulegra eins og þú sért á staðnum. Meira að segja skynja heyrnartólin höfuðhreyfingarnar þínar og aðlagar sig að þeim.