Samsung Galaxy Z Flip 4

69714
Margur er knár þótt hann sé smár á vel við hér. Snjallasti samloku síminn hefur fengið uppfærslu og er nú enn betri en forfaðir hans. Taktu skrefið inn í nýjan heim með Flip 4.
129,990 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Akureyri
Uppselt
Ármúli
Smáralind

Frábær sími varð enn betri

Samsung Galaxy Z Flip 4 er minnsti 6.7" sími sem fyrir finnst. Þú einfaldlega brýtur símann saman og gengur frá honum, svo einfalt er það. Þrátt fyrir að vera lítill og nettur er hann ólseigur.

Stórir hlutir gerast á litlum skjá

Þegar síminn er brotinn saman blasir við þér lítill skjár á bakhlið símans. Þessi litli handhægi skjár gerir þér kleift að skoða skilaboð, stjórna tónlist og meira að segja taka myndir, allt án þess að opna símann.

Lítll og stór en líka fallegur

Flip 4 er útbúinn Dynamic AMOLED 2x skjá sem skilar þér einstaklega litríkri og bjarti upplifun. 120Hz endurnýjunartíðnin gerir símann mjúkan sem silki þegar þú ert að fletta í gegnum veraldarvefinn eða rúnta í gegnum tölvupóstana þína.

Myndavélarnar

Galaxy Flip4 er útbúinn þrem myndavélum svo þú getir fangað öll helstu lífsins augnablik. Aðallinsurnar eru 12MP víðlinsa og 12MP ofurvíðlinsa en sjálfulinsan er síðan 10MP.

Margur er knár þótt hann sé smár

Þegar þú ert með Flip 4 er lífið aðeins einfaldara þegar þú vilt ná sjálfu. Þú getur einfaldlega brotið símann saman í 90°, lagt símann niður og tekið myndina. Þú sleppur því við að leita heillengi af hinum fullkomna stað til að stilla símanum þínum upp fyrir fallega sjálfu. Sama gildir um myndsímtöl, brjóttu símann bara saman í 90°, legðu símann frá þér og spjallaðu handfrjálst.

Sterkari samlokusími

Nýr Galaxy Flip 4 er smíðaðaur úr sterkustu umgjörð Samsung til þessa. Þessi rammi er hannaður til að passa upp á hjarirnar svo þú getir opnað símann eins oft og þú vilt án þess að hafa áhyggjur. Þú getur því fylgst með öllu því helsta áhyggjulaust, eins og t.d fylgjendafjöldanum þínum. Ekki nóg með það þá er síminn IPX8 vatnsvarinn sem þýðir að hann þolir að vera í 1.5 metra vatnsdýpi í allt að 30 mínútur. Aðalskjár símans er gerður úr gleri sem kallast Samsung Ultra Thin Glass sem er stærsta stökk samanbrjótanlegra síma hingað til og þolir allt að 200.000 opnanir.

Almennt
Þyngd
183 gr
Annað
Hleðslukubbur fylgir ekki
Stýrikerfi
Android 12, One UI 4.1
Örgjörvi
Android 12, One UI 4.1
Innbyggt minni
128 GB / 256 GB
Stærð
167.9 x 73.6 x 7.2 mm
Minniskort
Nei
Rafhlaða
Rýmd
3700 mAh
Skjár
Upplausn
1080 x 2640 pixels
HDR
HDR10+
Stærð skjás
6.7"
Vörn
Corning Gorilla Glass Victus
Tegund skjás
Foldable Dynamic AMOLED 2X, 120Hz, HDR10+, 1200 nits
Tengi
USB
USB-C 2.0
Tölvupóstur
GPS
Já, A-GPS, GLONASS, BDS, GALILEO
Bluetooth
Já, 5.1
Myndavél
Myndavél
12MP f/1.8, 12MP f/2.2
Myndbandsupptaka
4K@30/60fps, 1080p@60/240fps, 720p@960fps, HDR10+
Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy Z Flip 4