Samsung Galaxy S22 Clear View hulstur

Clear view hulstrin frá Samsung verja símann þinn á alla kanta ásamt því að sýna þér klukkuna og tilkynningar. Tilvalin vörn á símann þinn án þess að fórna upplýsingum.
7,990 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Uppselt
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Hulstur sem sýnir þér meira

Clear view hulstrin frá Samsung er hönnuð til að verja símann þinn en sýna þér upplysingar á sama tíma. Hulstrið er hannað eins og kápa sem leggst framan á skjáinn á símanum en þar er lítill gluggi. Glugginn sýnir þér síðan hvað klukkan er ásamt tilkynningum.

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Samsung

Samsung Galaxy S22 5G

Síminn sem er með þér allan daginn og jafnvel þann næsta án þess að þurfa djús. Sterkbyggðasta hönnun Samsung til þessa pöruð saman við mestu framfarir Samsung í myndavélatækni gerir þetta að þeim síma sem hjálpar þér með daginn.
134,990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy S22 Clear View hulstur