Samsung Galaxy S22 5G

Síminn sem er með þér allan daginn og jafnvel þann næsta án þess að þurfa djús. Sterkbyggðasta hönnun Samsung til þessa pöruð saman við mestu framfarir Samsung í myndavélatækni gerir þetta að þeim síma sem hjálpar þér með daginn.
134,990 kr
eða 12,398 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Kveðjum skjáglampa

Þessi fallega hannaði sími skartar fallegum Infinity-O skjá sem er samansettur af dýnamískum AMOLED 2X skjá með Vision Booster. Öll þessi tækni vinnur saman í harmoníu til að skila þér bjartri og fallegri mynd á skjánum þínum sama hvernig birtan er. Eini glampin sem þú færð með þennan skjá er frá afbrygðissömum vegfarendum.

Kröftugur og endingargóður

Síminn er útbúinn 3700 mAh rafhlöðu sem vinnur samhliða gervigreindartækni Samsung til að aðlaga rafhlöðuna að þinni notkun. Rafhlaðan aðlagast að því hvenær og hvernig þú notar símann svo þú getir notað símann í allt að 24 klukkustundir eða jafnvel meira! Allt þetta er knúið áfram af 4nm örgjörva, hraðasta örgjörva sem sést hefur í Samsung síma til þessa. Hvort sem þú ert að taka upp ferðalag, spila tölvuleik, fletta niður samfélagsmiðla eða vinna þá sér örgjörvin um að skila þér sem bestri upplifun, alltaf.

Falleg og sterkbyggð hönnun

Samsung Galaxy S22 er smíðaður með Gorrilla Glass Victus+ að framan og aftan. Gorrilla Glass Victus+ er eitt sterkasta gler sem völ er á í snjallsíma svo síminn þinn þolir betur högg og rispur. Rammi símans er eins og brynja en hann er smíðaður úr sterkasta áli sem sést hefur í Samsung síma hingað til. IP68 ryk- og rakavörnin gerir þér kleift að nota símann þinn hvenær sem er, hvort sem þú ert standandi úti í rigningunni eða þurfir að glósa eftir æfingu.

Almennt
Þyngd
167 gr
Stýrikerfi
Android 12, One UI 4.1
Örgjörvi
Exynos 2200 (4 nm)
Innbyggt minni
128 GB / 256 GB
Minniskort
Nei
Stærð
146 x 70.6 x 7.6 mm
Annað
Hleðslukubbur fylgir ekki
Rafhlaða
Rýmd
3700 mAh með gervigreind
Skjár
HDR
HDR10+
Tegund skjás
Dynamic AMOLED 2X, 120Hz, 1500 nits
Stærð skjás
6.1"
Upplausn
1080 x 2340 pixlar
Vörn
Corning Gorilla Glass Victus+
Tengi
USB
USB-C 3.2
GPS
Já, A-GPS, GLONASS, BDS, GALILEO
Tölvupóstur
Bluetooth
Já, 5.2
Myndavél
Myndavél
50 MP f/1.8, 10 MP f/2.4, 12 MP f/2.2
Auka myndavél
10 MP, f/2.2
Myndbandsupptaka
8K@24fps, 4K@30/60fps, 1080p@30/60/240fps, 720p@960fps

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig

Samsung Galaxy S22 Clear View hulstur

Clear view hulstrin frá Samsung verja símann þinn á alla kanta ásamt því að sýna þér klukkuna og tilkynningar. Tilvalin vörn á símann þinn án þess að fórna upplýsingum.
7,990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy S22 5G