Samsung Galaxy Tab S7/S8 Note View Cover

69097
Vertu meira skapandi með Note View hulstrinu frá Samsung. Hulstrið er útbúið gegnsæju loki sem tekur við öllum snertingum frá S-Pen.
14,990 kr
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Uppselt
Smáralind
Akureyri

Ný upplifun af S-Pen

Note View hulstrið frá Samsung er útbúið gegnsæju loki. Lokið virkar þannig að þú getur notað S-Pen á lokið og það er eins og þú sért að skrifa eða teikna á raunverulegan pappír.

Þægilegra hulstur

Hulstrið festist á spjaldtölvuna þín með segli og vefst síðan utan um spjaldtölvuna. Ekki nóg með það er sérstakt hólf fyrir S-Pennann þinn svo þú getur alltaf gripið í hann. Geymsluhólfið sér til þess að penninn þinn sé alltaf til þjónustu reiðubúinn þar sem hann hleðst þar og er alltaf með þér.

Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Galaxy Tab S7/S8 Note View Cover