Smart View hulstrið frá Samsung er kápa sem knúsar símann þinn og ver hann á alla kanta. Ekki nóg með það þá er gluggi á hulstrinu sem sýnir þér klukkuna og tilkynningar!