Þetta þægilega lyklaborð gengur á Tab S7, og S8. Hulstrið er útbúið lyklaborði og mús þannig þú getur breytt spjaldtölvunni þinni í fartölvu nánast hvar sem er, hvenær sem er. Ekki nóg með það býður hulstrið upp á góða vörn fyrir gripinn þinn.