Samsung Xcover 5

67143
Þessi sími er hannaður fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist við erfiðar aðstæður. Hann er með 5.3" skjá, hraðhleðslu og IP68 vörn.
57,990 kr
eða 10,656 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Fyrir þá sem þurfa harðgerðari síma

Xcover símarnir eru hannaðir fyrir þá sem þurfa góðan síma sem endist vel við erfiðar aðstæður. Síminn er hannaður til að taka við höggi úr allt að 1.5m hæð og með IP68 ryk og rakavörn

Xcover síminn er gerður til að standast erfiðar aðstæður eins og mjög hátt hitastig, verksmiðju umhverfi, rigningu og snjókomu, svo eitthvað sé nefnst. Eitthvað sem við Íslendingar könnumst mjög vel við!

Almennt
Örgjörvi
Exynos 850
Þyngd
172g
Stýrikerfi
Android 11, One UI 2.0
Stærð
147.1 x 71.6 x 9.2 mm
Vinnsluminni
4GB
Rafhlaða
Rýmd
3000 mAh
Skjár
Stærð skjás
5.3"
Tegund skjás
PLS IPS
Upplausn
720 x 1480
Tengi
WiFi
Tölvupóstur
Bluetooth
USB
USB-C 2.0
Myndavél
Flass
Dual LED
Myndbandsupptaka
1080p@30fps
Myndavél
16MP, f/1,8
Auka myndavél
5MP, f/2,2
Síminn - Vefverslun Símans - Samsung Xcover 5