Storytel Lesbretti

Storytel 66596
Storytel lesbrettið er eins og lesa sögu úr bók nema allt Storytel bókasafnið er þér innan handar í einu tæki.

18,900 kr

eða 6,605 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Til á lager
Vefverslun
Ármúli
Smáralind
Akureyri

Storytel lesbretti

Með Storytel Reader lesbrettinu og Storytel áskrift færðu aðgang að öllu bókasafni Storytel. Lesbrettið er létt og fer vel í hendi auk þess sem þægilegir hnappar gera lestrarupplifunina frábæra. Baklýstur hágæða E-ink skjár gerir þér kleift að lesa bæði í glampandi sólskini og niðamyrkri. Stilltu bæði ljósmagn og hlýleika birtunnar eins og þér hentar.

Rafhlaða
Rýmd
3000 mAh Li-polymer endurhlaðanleg rafhlaða
Skjár
Stærð
6" hágæða E-Ink snertiskjár
Tengingar
WLAN
USB
USB-C hleðslutæki fylgir
Bluetooth
Minni
Innbyggt minni
8GB geymslupláss (Yfir 4.000 bækur)
Bygging
Þyngd
195 gr.
Stærðarmál
170x117x8.7mm
Annað
Annað
Virk Storytel áskrift er nauðsynleg til þess að nota tækið.
Síminn - Vefverslun Símans - Storytel Lesbretti