- Um vöruna
Bera saman
Loftnet er tilvalið fyrir sumarbústaði og afskekkt heimili sem ná ekki nægilega góðu sambandi. Loftnetið er fest upp á þak til að ná betra sambandi og tengt við 4G beini sem býr til þráðlaust net. Kapall og festingar fylgja með.
Betri kjör fyrir viðskiptavini okkar
Ef þú ert í einhverri áskrift hjá Símanum færð þú þetta loftnet á frábæru verði. Settu upp þráðlaust net fyrir alla fjölskylduna, hvort sem það er í bústaðnum, á ferðinni eða í útlöndum.
Fáðu Gagnakort sem samnýtir gagnamagnið með farsímaáskriftinni: Sjá hér.
Þú getur meira á stærsta farsímaneti landsins: Skoða samband á þjónustukorti
ÚPS