4G Loftnet - m/samning

Betri kjör fyrir viðskiptavini okkar. Ef þú ert í áskriftarleið eða með netpakka sem inniheldur 10 GB eða meira getur þú valið 6 mánaða bindingu og færð 4G loftnet á frábæru verði.


Vörunúmer: 44966

8,940

kr./mán
Á mánuði í 2 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 17,880 kr.
ÁHK: 8.53%

Staðgreitt

17,690

kr.
24,690 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Loftnet er tilvalið fyrir sumarbústaði og afskekkt heimili sem ná ekki nægilega góðu sambandi. Loftnetið er fest upp á þak til að ná betra sambandi og tengt við 4G beini sem býr til þráðlaust net. Kapall og festingar fylgja með. 

Betri kjör fyrir viðskiptavini okkar

Ef þú ert í áskriftarleið eða með netpakka sem inniheldur 10 GB eða meira getur þú valið 6 mánaða bindingu og færð 4G loftnet á frábæru verði.


Fáðu Gagnakort sem samnýtir gagnamagnið með farsímaáskriftinni: Sjá hér. 


Þú getur meira á stærsta farsímaneti landsins: Skoða samband á þjónustukorti