4G útiloftnet og þráðlaus netbeinir

Hágæða útiloftnet og þráðlaus netbeinir fyrir þá sem vilja aðeins það besta.


Vörunúmer: 65571

7,654

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 91,850 kr.
ÁHK: 27.45%

Staðgreitt

79,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Hágæða útiloftnet og þráðlaus netbeinir fyrir þá sem vilja aðeins það besta.

Zyxel LTE7490 útiloftnetið styður 4G LTE Cat 18 samband sem bíður upp á allt að 1.2 Gbps hraða!

4x4 innbyggð loftnet tryggja gott samband jafnvel á stöðum þar sem bein sjónlína að næsta sendi er ekki til staðar.

10 metra flatur CAT kapall fylgir með sem skilar merkinu frá útiloftnetinu að þráðlausa netpunktinum innanhúss án þess að það dofni.

Þú tengir svo tækin þín við Zyxel EMG3525-T50B þráðlausa netbeininn sem bíður upp á mikinn hraða og góða tengimöguleika.