Aftershokz Aeropex - Beinleiðni heyrnartól

Létt og einstkalega vel hönnuðum heyrnartól sem byggja á tækni sem leiðir hljóð í gegnum bein og inn í eyra. Aeropex eru gædd þeim eiginleika að bassanum er stillt í þrjátíugráðu halla frá andlitinu sem gerir það að verkum að bassinn verður fullkomnari og víbringur minnkar. Heyrnartólin eru extra fyrirferðarlítil, notast er við "Títaníum" þar sem hægt er til að tryggja að þau séu létt, endingargóð og hljómi vel. Aeropex eru þróuð fyrir íþróttafólk sem gerir háar kröfur, og vill notast við tónlist sem hvatningu í krefjandi aðstæðum án þess að tapa umhverfisvitund. Aeropex eru sérstaklega hönnuð fyrir útivist og þola allskyns veður, 100% vatnsheld (IP67).


Vörunúmer: 63818

5,450

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 32,701 kr.
ÁHK: 35.75%

Staðgreitt

29,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
  • 100% Vatnsheld (IP67)
  • Titanium rammi fyrir hámarks þægindi og stöðuleika
  • Léttustu heyrnatólin frá AFTERSHOKZ(26gr) því en þægilegri í notkun en áður
  • OpenFitTM hönnunin tryggir hámarks þægindi við langa notkun PremiumPitch 2.0+ tryggir viðóma dynamiskt stereo og betri hljóm
  • Dual noise-canceling micrafónar sem minnka umhverfishljóð til muna t.d. í símtali
  • Bluetooth® v5.0 tenging tryggir gott samband allt í 10m
  • 8 klukkutímar í tali og tónlist.
  • Raka viðvörun ef tækið finnur raka við hleðslu eða í geymslu.
  • 2 tímar í 100% hleðslu