- Um vöruna
Bera saman
Airpods Pro eru fyrstu hljóðeinangrandi heyrnartólin sem Apple framleiðir fyrir Airpods línuna. Með fylgja þrjár mismunandi stærðir af eyrnartöppum. Þau er með active noise cancellation og transparency mode sem gefur þér kost á að heyra umhverfishljóð.
Fullhlaðið hleðslubox hefur um sólarhrings rafhlöðuendingu. Heyrnartólin dugar 4.5 klukkustund í samfelldri notkun. Það er með IPX4 staðal (svita- og rakavarið) ásamt því að hægt er að hlaða hleðsluboxið þráðlaust.
ÚPS