Apple Watch 4 - Tilboð

40mm
44mm

Nýja Apple Watch Series 4 er fjórða útgáfa af hinu sívinsæla snjallúri en hefur nýrri og öflugri W4 tveggjakjarna örgjafa. Einnig er úrið vatnshelt að allt að 50m dýpi og er með nýjan stærri og bjartari skjá. Apple Watch Series 4 er einnig með innbyggt GPS svo hægt sé að mæla skref, hraða, staðsetningu og vegalengd nokkuð nákvæmlega án þess að þurfa símtækið nálægt til að styðjast við.


Vörunúmer: 61143

5,838

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 70,056 kr.
ÁHK: 21.8%

Staðgreitt

62,991

kr.
69,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Nýja Apple Watch Series 4 er fjórða útgáfa af hinu sívinsæla snjallúri en hefur nýrri og öflugri W4 tveggjakjarna örgjafa. Einnig er úrið vatnshelt að allt að 50m dýpi og er með nýjan stærri og bjartari skjá. Apple Watch Series 4 er einnig með innbyggt GPS svo hægt sé að mæla skref, hraða, staðsetningu og vegalengd nokkuð nákvæmlega án þess að þurfa símtækið nálægt til að styðjast við. 

Tilkynningar

Þar sem úrið situr á úlnliðnum þínum leyfir Apple Watch þér að fá allar tilkynningar strax og á þægilegan máta. Hvort sem það sé frá fólkinu í lífi þínu eða uppáhalds forritunum sem þú vilt fylgjast með, með smá banki á úlnliðinn lætur úrið þig vita um tilkynningar. Svo geturðu einnig svarað í gegnum úrið, ekki flóknara en það. 

Hreysti & Heilsa

Apple Watch 4 er umhugað um heilsuna þína. Úrið fylgist með æfingum þínum og lætur vita ef þú hefur ekki verið nógu virkur. Einnig fylgist það með athöfnum þínum, og hjálpar til við að hvetja heilbrigðar venjur. Allt með það að markmiði að gera þig að heilbrigðari einstaklingi.