- Um vöruna
Fimmta kynslóð af Watch frá Apple er nú mætt í verslanir Símans. Nýjasta og stærsta viðbótin er bjartur Retina skjár sem er alltaf "virkur". Það hefur nýjan geysiöflugan S5 tveggja-kjarna 64-bita örgjörva. Apple Watch ýtir við þér með léttri snertingu - minnir þig á að standa upp og hreyfa þig reglulega.
Tilkynningar
Þar sem úrið situr á úlnliðnum þínum leyfir Apple Watch þér að fá allar tilkynningar strax og á þægilegan máta. Hvort sem það sé frá fólkinu í lífi þínu eða uppáhalds forritunum sem þú vilt fylgjast með, með smá banki á úlnliðinn lætur úrið þig vita um tilkynningar. Svo geturðu einnig svarað í gegnum úrið, ekki flóknara en það.
Hreysti & Heilsa
Apple Watch 5 er umhugað um heilsuna þína. Úrið fylgist með æfingum þínum og lætur vita ef þú hefur ekki verið nógu virkur. Einnig fylgist það með athöfnum þínum, og hjálpar til við að hvetja heilbrigðar venjur. Allt með það að markmiði að gera þig að heilbrigðari einstaklingi.