Apple Watch 6

40mm
44mm

Ótrúlega falleg og nett hönnun sem fellur vel á úlnlið. Úrið er með fallegum og björtum retina sjá sem er alltaf virkur, þegar þú þarft á honum að halda.


Vörunúmer: 66089

6,619

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 79,432 kr.ÁHK: 33.72%

Staðgreitt

67,992

kr.
84,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Ótrúlega falleg og nett hönnun sem fellur vel á úlnlið. Úrið er með fallegum og björtum retina sjá sem er alltaf virkur, þegar þú þarft á honum að halda. 

Úrið minnir þig reglulega á að standa upp og hreyfa þig reglulega. Í úrinu er líka hjartsláttarmælir sem mælir nú súrefnismettun blóðsins og tekur hjartalínurit, óskir þú eftir því. Einnig tekur hann púlsinn og varar við óvenjulegri líðan hverju sinni.  Ef þú ákveður að skella þér með úrið í sund, þá er það vatnsvarið í allt að 50m dýpi. 

Í úrinu er innbyggt GPS, áttaviti og sívirkum hraðamæli, en hann mælir staðsetningu, vegalengd og hækkun ferðar þinnar. Einnig er hægt að stilla úrið þannig að þínir nánustu geta fengið tilkynningu ef þú dettur á ferð þinni upp Esjuna, svo dæmi séu nefnd.

Þú getur svo svarað símtölum og hringt í vini þína með úrinu. Hátalari er í úrinu ef þú vilt halda lítið partí, en hann er með enn meiri styrk en áður. 

Þú ræður því að sjálfsögðu sjálf/ur, en þú getur fengið allar tilkynningar í úrið, tölvupóst og önnur skilaboð.