Apple Watch SE (2022) LTE

40mm
44mm

Ný og endurbætt útgáfa af SE Apple úrinu hefur nú stigið fram á sjónarsviðið með fleiri eiginleikum en áður. Nú getur þú skilið símann eftir heima og haldið út í daginn þar sem úrið getur hýst símanúmerið þitt eitt og sér.


Vörunúmer: 71039

6,533

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 78,395 kr.ÁHK: 32.77%

Staðgreitt

66,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Slysaskynjari sem tilkynnir slys

Nýtist konum að skrá niður tíðahringina sína

20% hraðara en áður

Vertu í sambandi án símans

Náðu þínum markmiðum með innbyggðum þjálfara

Fáðu allar tilkynningar beint í úrið

Nýr úlnliðsfélagi

Apple kynntu einnig ný og uppfærð snjallúr. Apple Watch SE er eitt af þeim nýju en það hefur nýjan hitanema og þannig ætti úrið að geta mælt líkamshita með nokkuð góðri nákvæmni sem Apple segir t.d. geta nýst konum að fylgjast með tíðahring og egglosi, gögn sem eru dulkóðuð og geymd á úrinu sjálfu og fara því aldrei upp í skýið.

Vertu í sambandi án símans

Apple Watch SE LTE er útbúið þeirri frábæru tækni að taka við farsímaáskrift beint í úrið, þú getur þú haldið út í daginn án þess að hafa símann í vasanum. Með Úræði hjá Símanum getur þú tekið á móti símtölum eða hlutsað á hlaðvörp og tónlist allt í úrinu, njóttu þess að vera í sambandi án símans með Úræði. Smelltu hér til að kynna þér Úræði.

Sterkara en áður

Sömu nýjungar og fóru í það að hann skjáinn voru nýttar til að styrkja úrið en fremur. Hönnunin á skjánum ýtir undir styrkleika hans og spornar gegn höggskemmdum, ekki nóg með það er úrið vatnsvarið niður í allt að 50 metra dýpi.

Heilbrigðair lífstíll með Apple Watch

Nýjasta kynslóð Apple Watch SE úrana er komin til að hjálpa þér að skija heilsuna þína betur til að þú getur náð markmiðum þínum. Sambland allra þeirra gagna sem Apple Watch sýnir í Apple Health smáforritinu gera úrið að þínum helsta heilsufélaga. Úrið gagnast konum einstaklega vel í að skrá niður tíðarhringina sína og einkenni eins og krampa og fá þannig spár um framtíðina.

Sofðu betur með nýju úri

Apple úrið fylgist ekki einungis með svefntímanum þínum heldur líka gæðum. Svefn appið sýnir hversu lengi þú varst í REM svefni eða djúpsvefni svo þú getir séð hver gæði svefsins voru.

Passar upp á þig í umferðinni

Apple kynnti splunkunýjan eiginleika í Apple Watch sem kallar Crash Detection. Úrið getur nú skynjað það ef þú lendir í bílslysi og haft samband við neyðaraðila.