- Um vöruna
- Eiginleikar
Þetta er stærðin
Chromebook 4 fartölvan er hönnuð fyrir ferðina. Hún er undir 1,5 kg með harðgerðri umgjörð, hönnuð til að geta höndlað hnjask.
Google einfaldar þér lífið
Tölvan keyrir á Chrome OS sem er útbúið öllum helstu Google hugbúnaði sem þú gætir þurft. Öll þín vinna hvort sem það er vinna eða skóli er þér aðgengileg hvar sem er.
Hraðari tenging
Leiftursnögg tenging sem fer upp í allt að 1GB í hraða gerir þér kleift að streyma eða hala niður skrám á styttri tíma.
Ekki bara varin að utan
Fartölvan er útbúin nokkura laga vírusvörn sem ver tölvuna þína og þau gögn sem hún hefur að geyma. Sjálfvirkar uppfærslur á þessari vörn gerir það að verkum að tölvan er alltaf með nýjustu vörnina.
Skildu hleðslutækið eftir heima á daginn
Þessi glæsigripur fer með þér út í daginn án þess að þurfa að vera stundið í samband. Rafhlaðan veitir allt 10 klukkustunda rafhlöðuendingu og hleðst síðan með USB-C hleðslusnúru.