Orkukubbur - Cygnett ChargeUp Boost 5K


Vörunúmer: 61613

Staðgreitt

2,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Með orkukubbnum frá Cygnett hleður þú farsímann upp á augabragði. 

Orkukubburinn með sinni meðfærilegu og endurhlaðanlegu lithium-rafhlaðu inniheldur hvorki meira né minna en 5000 mAh hleðslu. Létt og nett hleðslurafhlaða með næga orku í tæpar tvær símahleðslur ** og hleður 2 tæki í einu. 

LED skjár sýnir hversu mikil hleðsla er á tækinu (0-100%) Lithium Polymer tæknin er örugg og gefur mesta orku miðað við stærð. Slekkur sjálfkrafa á sér þegar hún er ekki í notkun. SmartChip búnaður tryggir hraðhleðslu á Apple tækjum -allt að 50% hraðar en rafhlöður sem ekki hafa þessa tækni!