- Um vöruna
Bera saman
Ný kynslóð heimasíma
Doro4100H er ólíkur hefðbundnum heimasímum að því leyti að hann krefst ekki jarðlínutengingar í vegg heldur tengist hann 2G,3G eða 4G farsímaneti með SIM-korti. Þess að auki er hægt að senda og taka á móti textaskilaboðum og taka símann með sér í fríið til notkunar í húsbíl, hjólhýsi eða sumarbústaðnum. Síminn er með stórum auðlesanlegum stöfum, möguleika á Bluetooth tengingu við höfuðtæki og hátalara. Doro 4100H er útbúinn öryggishnapp til þess að láta 5 skráða tengiliði vita af óhappi sé þörf á.
ÚPS