Doro 4100H 4G Heimasími

Ný kynslóð heimasíma bíður þín í Doro 4100H þar sem að síminn krefst ekki jarðtengingar í vegg. Síminn tengist farsímakerfi með SIM-korti sem þýðir að þú getur tekið símann með þér í fríið eða á ferðina.


Vörunúmer: 70696

7,028

kr./mán
Á mánuði í 3 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 21,083 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

19,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Ný kynslóð heimasíma

Doro4100H er ólíkur hefðbundnum heimasímum að því leyti að hann krefst ekki jarðlínutengingar í vegg heldur tengist hann 2G,3G eða 4G farsímaneti með SIM-korti. Þess að auki er hægt að senda og taka á móti textaskilaboðum og taka símann með sér í fríið til notkunar í húsbíl, hjólhýsi eða sumarbústaðnum. Síminn er með stórum auðlesanlegum stöfum, möguleika á Bluetooth tengingu við höfuðtæki og hátalara. Doro 4100H er útbúinn öryggishnapp til þess að láta 5 skráða tengiliði vita af óhappi sé þörf á.