- Um vöruna
Bera saman
Öryggið og einfaldleikinn í fyrirrúmi
Doro 5861 er frábær sími fyrir einföld símtöl og textaskilaboð. Síminn er með breiðum skjá og myndavél til þess að taka myndir, ekki nóg með það þá er öryggishnappur á símanum til þess láta tengiliði vita ef þig skyldi vantað aðstoð.
ÚPS