Doro 7001H 4G Heimasími

Vertu með sveigjanlegri heimasíma í Dori 7001H en síminn krefst ekki tengingar í vegg heldur tengist heimasíminn á 4G kerfi. Þess að auki er myndavél á símanum sem gerir þér kleyft að hringja og taka á móti myndsímtölum í heimasímanum þínum í gegnum WhatsApp.


Vörunúmer: 70695

4,224

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 25,346 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

22,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Snjall heimasími

Ólíkt hefðbundnum heimasímum krefst Doro 7001H ekki jarðtengingar í vegg heldur tengist síminn 4G kerfi með SIM-korti. Síminn er útbúinn 2,4" litaskjá með stórum auðlesanlegum, wifi, bluetooth og myndavél. Þar sem að myndavélin á símanum er að framan þá getur þú hringt og tekið á móti myndsímtölum í gegnum smáforritið WhatsApp.