Doro 731X

Einfalt viðmót sem auðvelt er í notkun, hefur 4G og stuðning við heyrnartæki. IP54 ryk- og rakavörn, 2.8" litaskjár.


Vörunúmer: 67185

4,888

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 29,330 kr.ÁHK: 36.97%

Staðgreitt

25,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Doro 731X er einfaldur og þægilegur takkasími sem WiFi og 4G tengingu, neyðarhnapp og IP54 ryk- og rakavörn

Skjárinn í símanum er 2.8" QVGA skjár með 240 x 320 pixla upplausn ásamt því að vera með sérstaka stillingu fyrir sjónskerta einstaklinga. Einnig er myndavél á bakhlið símans til að taka myndir og myndbönd.

Síminn er hannaður með þægindi og öryggi í fyrirrúmi, með neyðarhnapp, vasaljós og GPS, ásamt því að vera með HD voice stillingum sem gerir það að verkum að raddir heyrast hærra og skýrar úr símanum.

Ekki er boðið upp á íslenskt viðmót í Doro 731x.