Fitbit Inspire 2

Fylgstu með hvernig þér gengur á æfingum með því að láta úrið mæla hjartsláttinn, fylgjast með svefninum þínum og reiknað út hversu mikið af æfingum þú þarft að gera til að ná settu markmiði í brennslu.


Vörunúmer: 66242

6,346

kr./mán
Á mánuði í 3 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 19,037 kr.ÁHK: 37%

Staðgreitt

17,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Fylgstu með hvernig þér gengur á æfingum með því að láta úrið mæla hjartsláttinn, fylgjast með svefninum þínum og reiknað út hversu mikið af æfingum þú þarft að gera til að ná settu markmiði í brennslu. 

Leyfðu þér að sofa betur og búðu þér til betri svefnvenjur. Með úrinu getur þú fylgst með hvernig þú ert að sofa og fengið ábendingar um hvað þú gætir gert til að sofa betur. 

Það eru plön á úrinu sem þú getur fylgt eftir sem koma með uppástungur að bættu mataræði, hreyfingu og svefni. En einnig eru æfingaplön sem hjálpa þér að ná réttum líkamlegum styrk. 

Úrið endist í allt að 10 daga án hleðslu og það er vatnshelt í allt að 50 metra dýpi. Svo þú getur alveg hent þér í sturtu eða pottinn eftir æfingu og tekið úrið með þér.