Fitbit Sense

Nýjasta týpan af Fitbit er komin og hún er Sense! Ótrúlega fallegt snjallúr sem kemur í tveim litum, svörtum og hvít-gylltu.


Vörunúmer: 66236

11,103

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 66,620 kr.
ÁHK: 30.57%

Staðgreitt

59,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Minnkaðu stressið og leyfðu Fitbit Sense að sjá um það. Úrið gefur út graf yfir alla virkni í þínu lífi, skilur líkamlegt stress og passar upp á að skrá líðan og skap hverju sinni. 

Að ná góðum svefni er lykilatriði í lífinu svona almennt en Sense skoðar hvernig þú sefur og fylgist með hvernig þér líður á meðan og hvort þú sért að ná fullum svefni og að hjartslátturinn sé í lagi á meðan. 

Úrið trakkar einmitt hjartsláttinn og skráir allt niður þannig að þú getur auðveldlega sýnt lækninum þínum skýrslur frá úrinu, hvernig þér hefur liðið undanfarið. Sense mælir einnig hitastig húðarinnar. 

Það er innbyggt GPS í úrinu en með því getur þú skilið ferðahandbókina eftir heima og farið í göngu án þess að villast.

Með úrinu getur þú svo tengst við blátönn, tekið símtöl, sms og notað öpp, þegar síminn er ekki of langt frá.

Með fullri hleðslu ætti úrið að endast í um sex daga.