Galaxy Buds+

Þessi ótrúlega fallega hönnun frá Samsung fellur vel að eyrum og veitir þér einstaka upplifun.


Vörunúmer: 64734

4,405

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 26,432 kr.ÁHK: 37%

Staðgreitt

23,992

kr.
29,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Góð þráðlaus Samsung heyrnatól

Þessi ótrúlega fallega hönnun frá Samsung fellur vel að eyrum og veitir þér einstaka upplifun. Þau eru létt, eru einföld í notkun og eru með IPX 2 vottun. Með heyrnartólunum fylgir hleðslubox sem veitir auka 7 klukkustunda hleðslu, það fer einstaklega lítið fyrir því og það er öruggasti staðurinn til að geyma þau, meðan þau eru ekki í notkun og þau hlaðast á meðan. Þegar þú opnar boxið, byrjar þú að para þau við símann eða spjaldtölvuna og innan skamms eru þau tilbúin til notkunar. Þriggja mínútna hleðsla veitir eina klukkustund í spilun, svo dæmi séu nefnd. Full rafhlöðuending eru 22 klukkustundir, 11 klukkustundir í boxinu og 11 klukkustundir í heyrnartólunum. Hljóðið í Galaxy Buds+ er alveg sérstakt, miðað við önnur þrálaus heyrnartól en þau eru hönnuð þannig að þau skila frá sér Hi-Res hljóði. Í þeim eru dual hljóðnemar sem útiloka utanaðkomandi hljóð. Og engar áhyggjur, þó þú sért með lítil eyru þá haldast tólin alveg í eyrunum þegar þú ferð út að hlaupa. Tveir míkrafónar eru að utan og gefa þeir enn betra hljóð í samtölum.