- Um vöruna
Bera saman
Þráðlaus heyrnatól fyrir Samsung græjur
Njóttu fallegrar hönnunar í ótrúlega í góðum, þráðlausum heyrnartólum frá Samsung. Galaxy Buds Live falla sérstaklega vel í eyru og þú verður ekki þreytt eða verkjuð eftir langan hlustunartíma. Það er hljóðeinangrun í þeim svo þú heyrir betur það sem þú ert að hlusta á og utanaðkomandi hljóð truflar þig ekki á meðan. Einnig getur þú tengt tólin við símann þinn og vegna hljóðeinangruninnar verða símtölin þín töluvert skýrari, en ekki. Rafhlaðan endist í 5,5 klst. en við bætast 14,5 klst. aukalega ef hleðsluhylki er notað þegar kveikt er á hljóðeinangruninni. Heyrnartólin styðjast við þráðlausa hleðslu. Innifalið með heyrnartólunum er hleðsluhylki, hleðslusnúra, 2 stk. eyrnatappar og leiðbeiningar um uppsetningu.
ÚPS