Galaxy Buds Live

Þú færð varla fallegri heyrnartól. Sagan segir að Buds Live hafi átt að heita Beans Live. Enda alveg eins og litlar sætar nýrnabaunir. Buds Live koma í þrem skínandi fallegum litum, svörtum, hvítum og brons.


Vörunúmer: 65875

5,144

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 30,862 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

27,993

kr.
39,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Þráðlaus heyrnatól fyrir Samsung græjur

Njóttu fallegrar hönnunar í ótrúlega í góðum, þráðlausum heyrnartólum frá Samsung. Galaxy Buds Live falla sérstaklega vel í eyru og þú verður ekki þreytt eða verkjuð eftir langan hlustunartíma. Það er hljóðeinangrun í þeim svo þú heyrir betur það sem þú ert að hlusta á og utanaðkomandi hljóð truflar þig ekki á meðan. Einnig getur þú tengt tólin við símann þinn og vegna hljóðeinangruninnar verða símtölin þín töluvert skýrari, en ekki. Rafhlaðan endist í 5,5 klst. en við bætast 14,5 klst. aukalega ef hleðsluhylki er notað þegar kveikt er á hljóðeinangruninni. Heyrnartólin styðjast við þráðlausa hleðslu. Innifalið með heyrnartólunum er hleðsluhylki, hleðslusnúra, 2 stk. eyrnatappar og leiðbeiningar um uppsetningu.