Galaxy Chromebook GO 14" 4G

Kynntu bakpokann þinn fyrir nýrri Galaxy Chromebook. Létt og þægileg fartölva, tilvalinn fyrir þá sem eru mikið á ferðinni með tölvuna. 14" HD skjárinn gerir þér kleyft að vinna allt það helsta á ferðinni. Allt að 12 klukkustunda rafhlöðuending svo þú þurfir ekki að hafa áhyggjur af því að finna stað til að hlaða.


Vörunúmer: 68519

11,006

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 66,035 kr.ÁHK: 37%

Staðgreitt

59,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Galaxy Chromebook Go

Kynntu bakpokann þinn fyrir nýrri Galaxy Chromebook. Létt og þægileg fartölva, tilvalin fyrir þá sem eru mikið á ferðinni með tölvuna. 14" HD skjárinn gerir þér kleift að vinna allt það helsta á ferðinni.

Stór og góður skjár

Galaxy Chromebook er útbúin stórum 14" HD LED skjá.

Google Chrome OS

Þessi handhæga og þægilega fartölva er knúinn áfram af stýrikerfi frá Google. Forrit eins og Google Maps, Docs, Gmail ásamt mörgum öðrum sem hægt er að sækja í Google Play Store. Hugbúnaður fartölvunar uppfærst sjálfkrafa á 6 vikna fresti til þess að tölvan sé með nýjustu eiginleika, ásamt því að tryggja öryggi.

Örgjörvinn og minnið

Gemini Lake serían kynnti til leiks Intel Celeron örgjörvann sem knýr áfram þessa þægilegu tölvu. Tölvan býr yfir 4GB af vinnsluminni og 32GB geymsluplássi en þessi hlutir sjá til þess að tölvan sé fljót að kveikja á sér og forritum.

Tengimöguleikar

Fartölvan er með tvö USB-C tengi sem nýtast með hleðslutengi eða tengi fyrir annan búnað. MicroSD minniskortalesarinn gerir þér kleift að færa inn gögn án þess að hafa með þér sér kostalesara. Hliðin á fartölvuni er með 3.5mm jack tengi svo þú getir snúrutengt heyrnatól.

Rafhlöðuending

Slepptu því að hafa áhyggjur af því að finna stað til að hlaða á ferðinni. Galaxy Chromebook endist í allt að 12 klukkustundir á einni hleðslu.