- Um vöruna
- Eiginleikar
Bera saman
Ótrúlega nett og góð spjaldtölva sem vegur aðeins 371 grömm og er því mjög þægilega á ferðina.
Skjárinn á spjaldtölvunni er 8.7" og er TFT litaskjár sem er betrumbætt útgáfa af LCD skjá.
Myndavélin á Tab A7 Lite er 8MP en sjálfumyndavélin er 2MP. Spjaldtölvan býður upp á 1080p myndbandsupptöku á 30 römmum á sekúndu.
Spjaldtölvan kemur í einum lit og er hún dökk grá.
ÚPS