- Um vöruna
Bera saman
Lyklaborðshulstrið frá Samsung fyrir Tab A7 spjaldtölvuna er hönnuð með þægindi og notagildi að stafni. Það sem gerir þetta hulstur einstakt er að þetta er kápu hulstur og lyklaborð sem festist á kápuna með segli. Lyklaborðið er ekki nema 232 grömm að þyngd og er með 64 tökkum, keyrist á hnapparafhlöðu og tengist með bluetooth 4.2.
ÚPS