Galaxy Tab A7 Lyklaborðshulstur

Frábært lyklaborðshulstur sem er hannað með þægindi í fyrirrúmi. Hulstrið er sett saman af kápu og lyklaborði sem seglast á kápuna. Þitt er valið að taka með þér bæði eða einungis kápuna á ferðina!


Vörunúmer: 66765

5,655

kr./mán
Á mánuði í 3 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 16,965 kr.ÁHK: 43.75%

Staðgreitt

15,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
Lyklaborðshulstrið frá Samsung fyrir Tab A7 spjaldtölvuna er hönnuð með þægindi og notagildi að stafni. Það sem gerir þetta hulstur einstakt er að þetta er kápu hulstur og lyklaborð sem festist á kápuna með segli. Lyklaborðið er ekki nema 232 grömm að þyngd og er með 64 tökkum, keyrist á hnapparafhlöðu og tengist með bluetooth 4.2.