Galaxy Tab S8 Ultra Wifi

128GB

Galaxy Tab S8 er spjaldtölvan sem allt getur. Útbúin með risatórum 14,6" Super AMOLED skjá, 120Hz endurnýjunartíðni og S-Pen.


Vörunúmer: 69117

18,004

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 216,050 kr.ÁHK: 15.34%

Staðgreitt

199,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Ofur stór skjár, ofur góð upplifun

Galaxy Tab S8 Ultra er útbúin risastórum 14.6" Super-Amoled skjá með 120Hz endurnýjunartíðni. Upplifunin þín af spjaldtölvu mun aldrei vera eins eftir að þú færð þér Tab S8 Ultra. Bíómyndir og þættir eru enn litríkari enn í fyrri spjaldtölvum með AMOLED skjánum og allir leikir silkimjúkir með 120Hz endurnýjunartíðninni. Ekki nóg með það þá er Dolby Atmos hljóðkerfi í spjaldtölvuni sem dregur þig ennþá meira inn í það sem þú ert að gera. Ásamt því getur þú haft nokkur smáforrit opinn í einu svo þú getir unnið í mörgu í einu.

Kröftugri en nokkru sinni fyrr

Spjaldtölvan er útbúin nýjum og uppfærðum Qualcomm Snapdragon örgjörva sem er ennþá kröftugri en undanfarar hans. Þú getur þú unnið öll þín verkefni miklu hraðar og skilvirkar en áður. Þessi örgjörvi fær síðan allann sinn kraft úr 11.200 mAh rafhlöðu sem endist þér allt að heilan dag svo þú getur tekið tölvuna með þér hvert sem er án þess að spá í hleðslu.

Leyfðu listini að leika lausum hala

Þessari stóru og öflugu spjaldtölvu fylgir S-Pen. Þessi frábæra viðbót við spjaldtölvuna gerir þér kleift að leyfa listrænu hliðinni þinni að blómstra, hvar sem er. S-Pen hefur fengið uppfærslu er enn líkari blýanti enn áður. Einnig getur þú glósað allt sem þú vilt með pennanum og látið spjaldtölvuna breyta því í stafrænt letur í kjölfarið.