- Um vöruna
Bera saman
Eitt það sterkasta sem völ er á
PanzerGlass skjáfilman er ein sterkasta öryggisfilman sem völ er á í dag. PanzerGlass hafa þróað sjálsótthreinsandi tækni í filmurnar sínar sem þýðir að filman eyðir sýklum sjálf. Þetta er tilvalin leið til að passa upp á nýja fallega Galaxy Watch úrið þitt!
ÚPS