Galaxy Watch6 4G

44mm
40mm

Galaxy Watch6 er hinn fullkomni félagi í heilsuátakinu þínu, hvort sem það er undirbúningur fyrir maraþon eða að ná betri svefn á næturnar. Þú getur treyst á úrið að hugsa um þig og þína heilsu öllum stundum. Úrið er með stóra og góða rafhlöðu sem fylgir þér í allt að 40 klukkustundir undir venjulegri notkun svo þú getur verið viss um að úrið fylgir þér út daginn.


Vörunúmer: 71202

6,619

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 79,430 kr.ÁHK: 32.55%

Staðgreitt

67,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans

Félagi í heilsunni

Samsung Galaxy Watch6 er hér til að hjálpa þér að ná markmiðunum þínu hraðar og á auðveldari máta. Hvort sem þú sért að æfa fyrir maraþon eða hreinlega vilt sofa betur þá er Watch6 fullkomin félagi.

Sofðu betur með Watch6

Galaxy Watch6 mælir svefninn þinn til hjálpa þér að bæta hann en úrið mælir hversu mikið af svefninum þínum er léttsvefn, djúpsvefn eða REM svefn. Úrið vinnur síðan úr þessum gögnum og leggur til hvað þú getur gert til þess að ná betri svefni.

Persónulegra heilsuúr

Vertu á réttum púlsi þegar þú ert að æfa með Watch6, úrið mælir púlsinn þinn á æfingum svo þú sért alltaf á réttum púlsi til þess að fá sem mest út úr æfingunum þínum. Ekki nóg með það mælir Watch6 líkamssamsetninguna þína betur en nokkru sinni fyrr svo þú getur fylgst með árangrinum þínum getur en áður, en úrið fylgist með þyngd, fituprósentu og vöðvamassa svo þú getur séð árangurinn þinn betur.

Farðu út í daginn með heiminn á hendi þér

Úrið endist í allt að 40 klukkustundir í venjulegri notkun svo þú getur treyst á það til að fylgja þér í gegnum allan daginn og gott betur en það. Ekki nóg með það þá þarftu ekki að hlaða það í nema 2 klukkustundir til að fá fulla hleðslu. Þú hefur aðgang að heilum heim smáforrita af allskonar gerðum í gegnum Wear OS stýrikerfið frá Google, svo ef þú þarft að bæta eiginleikum við úrið gætir þú fundið þá í appi.