- Um vöruna
Bera saman
AMOLED skjár með Corning Gorilla Glass 3 vörn og allt að 11 daga rafhlöðuending sem snjallúr; allt að 22 klst rafhlöðuending með GPS og með tónlist í gangi
Einfalt að hlaða tónlist inná úrið gegnum Spotify svo að hægt sé að hlusta á tónlist án þess að hafa síma við hendina
Kemur í tveim stærðum, 2S sem er 40mm og 2 sem er 45mm
Skráðu alla hreyfingu með yfir helling af innbyggðum GPS og innandyra æfingarforritum
Innbyggður þjálfari sem sýnir þér æfingarnar á skjánum
Mælir stress, svefn, öndun og margt fleira yfir daginn
ÚPS