Garmin Venu 2

2
2S

GPS snjallúr með amoled skjá sem fylgist með og skráir niður alveg ótrúlega vítt svið af heilsuupplýsingum, sem dæmi: Líkamsorku, öndun, upptöku súrefnis, svefn, tíðahring, stress og púls. Úrið er hugsað sem hversdags- og æfingarúr, vatnshelt og sterktbyggt með Corning® Gorilla® Glass 3 og ól sem auðvelt er að skipta um.


Vörunúmer: 67515

7,223

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 86,675 kr.ÁHK: 32.78%

Staðgreitt

74,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
AMOLED skjár með Corning Gorilla Glass 3 vörn og allt að 11 daga rafhlöðuending sem snjallúr; allt að 22 klst rafhlöðuending með GPS og með tónlist í gangi
Einfalt að hlaða tónlist inná úrið gegnum Spotify svo að hægt sé að hlusta á tónlist án þess að hafa síma við hendina
Kemur í tveim stærðum, 2S sem er 40mm og 2 sem er 45mm
Skráðu alla hreyfingu með yfir helling af innbyggðum GPS og innandyra æfingarforritum
Innbyggður þjálfari sem sýnir þér æfingarnar á skjánum
Mælir stress, svefn, öndun og margt fleira yfir daginn