- Um vöruna
Bera saman
- AMOLED skjár og allt að 5 daga rafhlöðuending sem snjallúr; allt að 6 klst rafhlöðuending með GPS og með tónlist í gangi.
- Hafðu auga með heilsunni allan sólarhringinn.
- Einfalt að hlaða tónlist inná úrið gegnum Spotify svo að hægt sé að hlusta á tónlist án þess að hafa síma við hendina.
- Skráðu alla hreyfingu með yfir 20 innbyggðum GPS og innandyra æfingarforritum.
- Úrið sýnir einfalda hreyfimynd af æfingum.
- Tveir litir: Black/Slate og Black/Gold
- Venu er ein af topp línum Garmin úranna.
ÚPS