Garmin Vívoactive 3

Úrið er með GPS og púlsmæli. Mælir skref, vegalengd, kaloríur, fjölda hæða, æfingamínútur og lætur þig vita þegar það er kominn tími á hreyfingu. Hægt að fá allar tilkynningar beint í úrið t.d. samfélagsmiðla, símtöl. Einnig er hægt að stjórna tónlist frá úrinu. Úrið keyrir sjálfkrafa upplýsingar í Garmin Connect appið þar sem hægt er að skoða allar upplýsingar.


Vörunúmer: 62357

6,168

kr./mán
Á mánuði í 8 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 49,346 kr.
ÁHK: 23.17%

Staðgreitt

44,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

GPS SNJALLÚR MEÐ SNERTILAUSUM GREIÐSLUM OG PÚLSMÆLI Í ÚLNLIÐNUM.

  • Hægt að sérsníða úrið með fjölda útlita, smáforrita/prógramma og upplýsingaglugga frá Connect IQ™ store
  • Yfir 15 forhlaðin GPS/innandyra íþróttaprógröm, þar með talið jóga, hlaup, sund og margt fleira
  • Skráir niður fitness level með VO2 max (hámarks súrefnis upptöku). Skráir niður í hvernig formi þú ert miðað við aldur og lætur vita undir hversu miklu álagi þú ert
  • Ýmsar tengingar við snjallsíma eins og viðvaranir, sjálfvirka gagnafærslu yfir í Garmin Connect™, rauntíma ferlun og fleira
  • Rafhlöðuending: Allt að 7 dagar sem snjallúr; 13 tímar í GPS ham
  • Garmin Pay snertilausu greiðslurnar gera þér kleift að greiða með úrinu. (Ekki enn komið í notkun innan evrópu)¹