- Um vöruna
Bera saman
Vívomove snjallúrið sameinar klassískt analog úr, snjallúr og heilsuúr í eitt alhliða úr sem fylgir þér í gegnum daginn. Nett hýsing úr ryðfríu stáli (álhús í Style) og kúpt linsa úr safír kristal (Gorilla gler í Style) gera úrið fallegt og sterkbyggt.
Kúpt safír linsa og stainless stál hýsing með sléttri áferð (Luxe) eða Gorilla linsa og ál hýsing (Style).
Kúpt safír linsa og stainless stál hýsing með sléttri áferð (Luxe) eða Gorilla linsa og ál hýsing (Style).
Fáðu snjalltilkynningar¹ beint í úrið og borgaðu á ferðinni með Garmin Pay™ snertilausu greiðlulausninni.
Fylgstu vel með heilsunni sem úrið er að skrá niður allan sólahringinn.
Tengdu úrið við GPS frá síma til að fá nákvæmari upplýsingar fyrir æfingar utandyra eins og hlaup eða göngur.
Rafhlöðuending: Allt að 5 dagar sem snjallúr og auka vika sem úr þar sem einungis vísarnir sýna hvað klukkan er.
ÚPS