Garmin Vívomove HR Sport

Frábær æfingafélagi sem telur fyrir þig endurtekningar á æfingum, hvíldar- og æfingatíma, skref, hæðir, kaloríur og margt fleira. Úrið mælir einnig hjartsláttinn reglulega og fylgist líka með vellíðan þinni með því að mæla álag yfir daginn. Hægt er að skoða allar upplýsingar sem úrið safnar í Garmin Connect. Má fara með í sund og sturtu. Rafhlöðuending allt að 5 daga


Vörunúmer: 62355

7,369

kr./mán
Á mánuði í 6 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 44,213 kr.
ÁHK: 37.75%

Staðgreitt

38,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

FLOTT TVÍSKIPT SNJALLÚR MEÐ SNERTISKJÁ OG VÍSUM

Þú færð það besta úr báðum heimum þegar þú blandar saman vísum og snjallskjá. Snjallskjárinn birtist þegar þú lítur á snögglega úrið þitt. Vísarnir færa sig frá svo að þú getir unnið á snjallskjánum og færa sig svo aftur á réttan stað þegar þú ert búinn.

  • 24/7 púlsmælir¹ með Elevate™ púlsmælatækninni
  • Fylgist með vellíðan, þ.m.t. streitu og hvíldartíma svo þú hafir gætur á álagi
  • Inniheldur eiginleika líkt og VO2 max og aldursformi
  • Sýnir skref, kaloríur, vegalengd, púls og æfingamínútur¹
  • Vertu í sambandi með snjalleiginleikum² líkt og sjálfvirkri upphleðslu, snjalltilkynningum, tónlistarstjórnun og fleira
  • Rafhlöðuending³: allt að 5 dagar í snjallham; allt að 2 vikur í úraham