- Um vöruna
Bera saman
Með orkukubbnum frá Griffin hleður þú farsímann upp á augabragði.
Orkukubburinn með sinni meðfærilegu og endurhlaðanlegu lithium-rafhlaðu inniheldur hvorki meira né minna en 18.200 mAh hleðslu. Hleðslurafhlaða sem getur hlaðið símtækið þitt 7x áður en hleðslan rennur út.
ÚPS