iPad Pro 12.9" (2020)

WiFi - 128GB
4G - 128GB
4G - 256GB

Apple heldur áfram að toppa sig með stórgóðum iPad sem kom út fyrir skömmu. Þessi týpa er í stærri kantinum en hann er með 12.9" "liquid retina" snertiskjá.


Vörunúmer: 65554

18,435

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 221,225 kr.
ÁHK: 14.26%

Staðgreitt

204,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Apple heldur áfram að toppa sig með stórgóðum iPad sem kom út fyrir skömmu. Þessi týpa er í stærri kantinum en hann er með 12.9" "liquid retina" snertiskjá. 

Myndavélin á honum er 12MP að framan með viðbættri 10MP víðlinsu. Myndavélin að framan er 7MP. 

Þú opnar skjáinn með andlitsskanna og getur notað Apple Pay á henni. 

Þú velur hvort þú kaupir iPad sem tengist Wifi eða 4G. Þeir sem eru á ferðinni ættu klárlega að taka sér 4G eintakið, en þá getur þú tengst henni með WiFi þegar þú ert heima við en notað hana á ferðalögum með 4G. Heimakærir kjósa líklega bara WiFi. 

Paddan endist í 10 klukkustundir eftir fulla hleðslu og tengist með USB-C tengi sem fylgir vélinni.