iPad Pro 11" - 4G/WiFi (2020)

128GB
256GB

Apple heldur áfram að toppa sig með stórgóðum iPad Pro sem kom út fyrir skömmu. Þessi týpa er í stærri kantinum en hann er með 11" "liquid retina" snertiskjá og tengist bæði 4G og WiFi.


Vörunúmer: 65558

17,573

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 210,875 kr.
ÁHK: 14.68%

Staðgreitt

194,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman
Apple heldur áfram að toppa sig með stórgóðum iPad Pro sem kom út fyrir skömmu. Þessi týpa er í stærri kantinum en hann er með 11" "liquid retina" snertiskjá. 

Myndavélin á honum er 12MP að afram með viðbættri 10MP víðlinsu. Myndavélin að framan er 7MP. 

Þú opnar skjáinn með andlitsskanna og getur notað Apple Pay á henni. 

Þessi tengist bæði 4G og WiFi og því ferðast hann með þér hvert sem er og gerir flest allt sem hugur þinn girnist.

Paddan endist í 10 klukkustundir eftir fulla hleðslu og tengist með USB-C tengi sem fylgir vélinni.