iPhone 14

128 GB
256 GB
512 GB

iPhone 14 kemur með meiri krafti en forveri hans, betri rafhlöðu endingu og betri myndavél. Þessi nýja útgáfa er því tilvalin uppfærsla úr fyrri týpum. Nú fylgir öryggisgler frá PanzerGlass með öllum seldum símum á meðan birgðir endast! Gildir ekki með öðrum tilboðum.


Vörunúmer: 69899

13,260

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuðiEngin útborgunHeildargreiðsla: 159,125 kr.ÁHK: 18.09%

Staðgreitt

144,990

kr.
164,990 kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
Slysaskynjari sem tilkynnir slys
Tvöfalt betri myndir í slæmum birtuskilyrðum
Rafhlaða sem endist allan daginn
Litríkur Retina XDR skjár
4K myndbandsupptaka
Sterkbyggðari en forveri sinn

iPhone 14

iPhone 14 og iPhone 14 Plus eru bræður sem deila sama útliti og sama innvolsi að mestu En Plúsinn er með stærri skjá, 6,7“ í stað 6,1“. Útlit tækjanna er útlit sem að við þekkjum en þeir eru nauðalíkir iPhone 13. Myndavélarnar á iPhone 14 hafa verið uppfærðar, Apple segir þær sem dæmi vera 49% betri þegar kemur að myndatöku við léleg birtuskilyrði og að hinn frábæri eiginleiki Night Mode sé tvisvar sinnum hraðvirkari en áður. Að framan er svo komin 12 megapixla TrueDepth myndavél með sjálfvirkum fókus. Action Mode er svo nýr eiginleiki sem á að hjálpa til við að jafna út hristing þegar verið er að taka upp myndbönd í einhverjum hasar. iPhone 14 er því frábær uppfærsla frá fyrri tækjum

Kraftmeiri en áður

iPhone 14 fær nú A15 örgjörvann sem var í iPhone 13 Pro sem gerir hann kröftugri en forveri hans.

Hollywood myndir að heiman

iPhone 14 kemur með eiginleika sem kallast Cinematic mode. Þessi snilldar eiginleiki gerir þér kleyft að taka upp þitt eigið meistaraverk inni í stofu. Cinematic Mode tekur upp í 4K upplausn á 24 römmum á sekúndu sem er það sama og þú sérð í bíómyndunum.

Tækni sem við vonum að þú þurfir aldrei

Apple hefur nú kynnt til leiks nýjung sem kallast Crash Detection. Síminn getur nú numið það ef þú lendir í bílslysi og látið skráða neyðartengiliði vita ef þú bregst ekki við