iPhone 7

Frábært símtæki gætt frábærum eiginleikum. Skjárinn bíður notendanum upp á hágæða upplifun og viðbætur sem bæta allar aðgerðir og stjórn tækisins. Síminn er með öfluga 12MP myndavél á bakinu sem bíður upp á tækni sem fær skjálfandi hendur jafnvel til þess að taka góðar myndir. Örgjörvinn hefur verið uppfærður og bíður nú uppá aukin afköst, betri grafík og lengri líftíma batterís. Við biðjum nú ekki um mikið meira.


Vörunúmer: 64723

6,792

kr./mán
Á mánuði í 12 mánuði
Engin útborgun
Heildargreiðsla: 81,500 kr.
ÁHK: 32.5%

Staðgreitt

69,990

kr.
Frí heimsending á öllum vörum í vefverslun Símans
 Bera saman

Skjár

4,7" Retina HD skjár býður uppá hærri birtuskilyrði og framúrskarandi háskerpu upplausn. Skörp litbrigði gerir þér kleift á að skoða ljósmyndir og myndbönd í náttúrulegum litum. 3D Touch tæknin skynjar hversu fast þú ýtir á skjáinn, til þess að auka möguleika fyrir fjölda aðgerða.

Myndavél

Frábær 12 megapixel myndavél á bakinu á sama stigi og DSLR myndavélar. Myndavélin er með f/1.8 ljósopi sem bætir gæðin l í lágum birtuskilyrðum. Optical Image Stabilizer kemur í veg fyrir að skjálfandi hendur eyðileggi annars góða ljósmynd. Einnig er síminn búinn svo kölluðu Quad-LED True Tone flassi fyrir bjartari og jafnari lýsingu. 

Örgjörvi

Háþróaður A10 Fusion kubbur með fjögurra kjarna hönnun, eða tveimur háhraða kjörnum og tveim öflugum kjörnum, til að bæta afköst og rafhlöðuendingu. Betri grafík, meiri afköst og lengri líftími Símtækisins.